| Sf. Gutt
Brendan Rodgers er búinn að velja lið Liverpool sem mætir Aston Villa á Wembley á eftir. Steven Gerrard mun leiða liðið okkar til leiks! Á hinn bóginn er Lucas Leiva meiddur en reiknað var með honum í byrjunarliðinu. Martin Skrtel kemur, eins og Steven, inn í liðið eftir leikbann. Lazar Markovic kemur líka inn í byrjunarliðið og er val hans nokkuð óvænt. Nú er að vona að þessir menn skili Liverpool í úrslitaleikinn.
Liverpool: Mignolet, Can, Skrtel, Lovren, Moreno, Allen, Henderson, Gerrard, Markovic, Coutinho og Sterling. Varamenn: Jones, Johnson, Toure, Lambert, Manquillo, Borini og Balotelli.
Lið Aston Villa er svona í dag.
Aston Villa: Given, Bacuna, Baker, Vlaar, Richardson, Westwood, Delph, Cleverley, Grealish, N’Zogbia og Benteke. Varamenn: Guzan, Okore, Sinclair, Weimann, Cole, Lowton og Gil.
Sigurvegarinn í dag mætir bikarmeisturum Arsenal sem komust í úrslit í gær eftir 2:1 sigur á Reading eftir framlengdan leik.
Hér má fylgjast með öllu á Wembley á vefsíðu Liverpool Echo.
TIL BAKA
Liðið okkar tilkynnt!
![](/Myndasafn/Tímabil 2014-2015/Leikir/Fagnad-gegn-Blackburn.jpg)
Liverpool: Mignolet, Can, Skrtel, Lovren, Moreno, Allen, Henderson, Gerrard, Markovic, Coutinho og Sterling. Varamenn: Jones, Johnson, Toure, Lambert, Manquillo, Borini og Balotelli.
Lið Aston Villa er svona í dag.
Aston Villa: Given, Bacuna, Baker, Vlaar, Richardson, Westwood, Delph, Cleverley, Grealish, N’Zogbia og Benteke. Varamenn: Guzan, Okore, Sinclair, Weimann, Cole, Lowton og Gil.
Sigurvegarinn í dag mætir bikarmeisturum Arsenal sem komust í úrslit í gær eftir 2:1 sigur á Reading eftir framlengdan leik.
Hér má fylgjast með öllu á Wembley á vefsíðu Liverpool Echo.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan