| Sf. Gutt
Liverpool hefur lánað markmanninn unga Danny Ward. Hann mun spila með Aberdeen í Skotlandi á næstu leiktíð. Danny var um tíma í láni hjá Morecombe á nýliðinni leiktíð.
Liverpool keypti Danny frá Wrexham árið 2012. Hann þykir mjög efnilegur og hefur leikið mjög vel með varaliði Liverpool frá því hann kom til félagsins. Danny hefur spilað með yngri landsliðum Wales og í vetur var hann í fyrsta sinn valinn í aðallandsliðið. Hann hefur þó hingað til verið á bekknum hjá aðalliðinu.
Danny Ward hefur ekki enn leikið með aðalliði Liverpool en á leiktíðinni sem nú er nýlokið var hann varamarkmaður í 23 leikjum. Samingur hans við Liverpool var framlengdur fyrr í sumar þannig að hann virðist í áliti hjá félaginu. Það verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í skosku knattspyrnunni.
TIL BAKA
Danny Ward lánaður

Liverpool keypti Danny frá Wrexham árið 2012. Hann þykir mjög efnilegur og hefur leikið mjög vel með varaliði Liverpool frá því hann kom til félagsins. Danny hefur spilað með yngri landsliðum Wales og í vetur var hann í fyrsta sinn valinn í aðallandsliðið. Hann hefur þó hingað til verið á bekknum hjá aðalliðinu.
Danny Ward hefur ekki enn leikið með aðalliði Liverpool en á leiktíðinni sem nú er nýlokið var hann varamarkmaður í 23 leikjum. Samingur hans við Liverpool var framlengdur fyrr í sumar þannig að hann virðist í áliti hjá félaginu. Það verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í skosku knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð!
Fréttageymslan