| Sf. Gutt
Danny Ings kom sterkur til leiks á móti Norwich og skoraði gott mark. Hann sagði mikil vonbrigði í herbúðum Liverpool eftir leikinn en samt telur hann að jákvæð teikn hafi verið á lofti í leiknum.
,,Við vorum gríðarlega vonsviknir með að hafa ekki náð þremur stigum þegar við komum út af. Miðað við færin sem við fengum þá held ég að allir á vellinum hafi verið sama sinnis."
Danny telur þó að jákvæð teikn hafi verið á lofti og liðinu eigi að geta farið að ganga betur.
,,Það var fullt af jákvæðum teiknum á lofti og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Leikurinn var daufur til að byrja með en við rifum okkur í gang, sköpuðum fullt af færum og við getum tekið ýmislegt jákvætt úr leiknum."
Voanndi kemur Danny nú inn í byrjunarliðið því hann er búinn að vera einna bestur leikmanna Liverpool það sem af er. En hann verður reyndar að fá að spila í framlínunni!
TIL BAKA
Vonbrigði en jákvæð teikn á lofti!

,,Við vorum gríðarlega vonsviknir með að hafa ekki náð þremur stigum þegar við komum út af. Miðað við færin sem við fengum þá held ég að allir á vellinum hafi verið sama sinnis."
Danny telur þó að jákvæð teikn hafi verið á lofti og liðinu eigi að geta farið að ganga betur.
,,Það var fullt af jákvæðum teiknum á lofti og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Leikurinn var daufur til að byrja með en við rifum okkur í gang, sköpuðum fullt af færum og við getum tekið ýmislegt jákvætt úr leiknum."
Voanndi kemur Danny nú inn í byrjunarliðið því hann er búinn að vera einna bestur leikmanna Liverpool það sem af er. En hann verður reyndar að fá að spila í framlínunni!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan