| Sf. Gutt
Tilkynnt var í dag að Simon Mignolet hafi fengið nýjan samning við Liverpool. Hermt er að samningurinn sé til fimm ára.
Belginn kom til Liverpool frá Sunderland sumarið 2013 og hefur spilað 122 leiki. Það eru skiptar skoðanir meðal stuðningsmanna Liverpool um Simon en flestir eru sammála um að hann sé ekki í hæsta gæðaflokki.
Hann er góður markmaður og vonandi nær hann að vera enn betri. Lið sem ætlar sér að berjast um titla verður að hafa frábæran markmann!
TIL BAKA
Simon Mignolet fær nýjan samning

Belginn kom til Liverpool frá Sunderland sumarið 2013 og hefur spilað 122 leiki. Það eru skiptar skoðanir meðal stuðningsmanna Liverpool um Simon en flestir eru sammála um að hann sé ekki í hæsta gæðaflokki.
Hann er góður markmaður og vonandi nær hann að vera enn betri. Lið sem ætlar sér að berjast um titla verður að hafa frábæran markmann!
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan