| Heimir Eyvindarson
Nú hefur verið staðfest að hin fólskulega tækling sem Divock Origi varð fyrir í leiknum við Everton á miðvikudaginn mun kosta hann restina af leiktíðinni og að öllum líkindum EM líka.
Origi var borinn af velli á miðvikudagskvöldið eftir tæklingu Rafael Funes Mori í liði Everton. Nú er búið að skoða piltinn rækilega og fyrstu niðurstöður leiða í ljós að hann verði frá í að minnsta kosti 4-6 vikur.
Þetta eru auðvitað herfilegar fréttir fyrir Liverpool því Origi hefur verið sjóðheitur upp á síðkastið. Að sama skapi eru þetta vond tíðindi fyrir belgíska landsliðið því væntanlega verður Origi ekki leikfær í tæka tíð fyrir EM.
TIL BAKA
Origi frá út tímabilið og eitthvað fram á sumar

Origi var borinn af velli á miðvikudagskvöldið eftir tæklingu Rafael Funes Mori í liði Everton. Nú er búið að skoða piltinn rækilega og fyrstu niðurstöður leiða í ljós að hann verði frá í að minnsta kosti 4-6 vikur.
Þetta eru auðvitað herfilegar fréttir fyrir Liverpool því Origi hefur verið sjóðheitur upp á síðkastið. Að sama skapi eru þetta vond tíðindi fyrir belgíska landsliðið því væntanlega verður Origi ekki leikfær í tæka tíð fyrir EM.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan