| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Flanagan lánaður til Burnley
Þann 5. ágúst síðastliðinn var staðfest að bakvörðurinn Jon Flanagan hafi verið lánaður til nýliðanna í úrvalsdeildinni, Burnley, allt næsta tímbil.

Flanagan sem er 23 ára og uppalinn hjá félaginu sneri til baka eftir erfið meiðsli á síðasta tímabili, nánar tiltekið í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað 50 leiki fyrir aðallið félagsins og skorað í þeim eitt mark.
Stjóri Burnley, Sean Dyche, hefur sagt að Flanagan þurfi að komast í betra stand áður en hann geti hafið leik með liðinu og því er ekki búist við því að hann spili með Burnley gegn Swansea í fyrsta leik tímabilsins um næstu helgi. Burnley mæta svo Liverpool í næsta leik og ljóst að Flanagan má ekki spila þann leik. Hann gæti því klæðst búningi liðsins í fyrsta sinn í deildinni gegn Chelsea þann 27. ágúst.

Flanagan sem er 23 ára og uppalinn hjá félaginu sneri til baka eftir erfið meiðsli á síðasta tímabili, nánar tiltekið í janúar síðastliðnum. Hann hefur spilað 50 leiki fyrir aðallið félagsins og skorað í þeim eitt mark.
Stjóri Burnley, Sean Dyche, hefur sagt að Flanagan þurfi að komast í betra stand áður en hann geti hafið leik með liðinu og því er ekki búist við því að hann spili með Burnley gegn Swansea í fyrsta leik tímabilsins um næstu helgi. Burnley mæta svo Liverpool í næsta leik og ljóst að Flanagan má ekki spila þann leik. Hann gæti því klæðst búningi liðsins í fyrsta sinn í deildinni gegn Chelsea þann 27. ágúst.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan