| Sf. Gutt
Dejan Lovren er nú leikfær á nýjan leik eftir að hafa misst af leiknum á móti Leicester City um helgina. Hann missti af leiknum á móti meisturuum vegna þess að á æfingu lenti hann í hörðum árekstri við félaga sinn með þeim afleiðingum að annað auga hans sökk í bólgu. Bólgan hefur nú hjaðnað og Króatinn er tilbúinn í slaginn á móti Chelsea á föstudagskvöldið.
Það verður gott að fá Dejan aftur til leiks og nú er spurning hvernig vörninni verður stillt upp á móti Chelsea. Joel Matip og Lucas Leiva voru miðverðir á móti Leicester.
TIL BAKA
Dejan leikfær á nýjan leik

Það verður gott að fá Dejan aftur til leiks og nú er spurning hvernig vörninni verður stillt upp á móti Chelsea. Joel Matip og Lucas Leiva voru miðverðir á móti Leicester.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan