| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Hörmungar í Hull !
Enn einn tapleikurinn á þessu ári leit dagsins ljós í dag þegar okkar menn heimsóttu Hull City og töpuðu 2-0.
Það er algjör óþarfi að fjölyrða eitthvað um þennan leik og ætla ég að láta það ógert hér. Það sama var uppá teningnum í þessum leik og öllum öðrum árið 2017. Liverpool mikið með boltann en skapaði ekkert framávið á meðan mótherjinn beitti góðum skyndisóknum.
Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir heimamenn, staðan að venjulegum leiktíma loknum var 2-0 fyrir heimamenn og nú er nokkuð ljóst að þetta lið sem við höldum með mun ekki ná einum af topp fjórum sætum deildarinnar þegar lokaflautan heyrist í vor.
Hull City: Jakupovic, Elabdellaoui, Ranocchia, Maguire, Robertson, Huddlestone, N'Diaye, Grosicki (Meyler, 80. mín.), Goebel (Tymon, 62. mín.), Clucas, Hernández (Niasse, 65. mín.). Ónotaðir varamenn: Marshall, Maloney, Mbokani og Diomande.
Mörk Hull City: N'Diaye (44. mín.) og Niasse (84. mín.).
Gul spjöld: Maguire og Tymon.
Liverpool: Mignolet, Clyne, Matip, Lucas, Milner (Moreno, 83. mín.), Henderson, Can (Sturridge, 67. mín.), Lallana (Origi, 83. mín.), Coutinho, Mané, Firmino. Ónotaðir varamenn: Karius, Gomez, Wijnaldum, Alexander-Arnold.
Gult spjald: Milner.
Áhorfendur á KCOM Stadium: 24.822.
Maður leiksins: Það er auðvitað algjörlega vonlaust að velja einhvern slíkan að þessu sinni.
Jurgen Klopp: ,,Ég vil ekki finna neinar afsakanir, það er erfitt að finna einhverja gáfulega hluti til að segja eftir leik eins og þennan. Þetta er ekki tíminn til að tala um þessa hluti (að komast í Meistaradeildina), við verðum að sýna okkar besta og þá getur fólk farið að dæma okkur."
,,Við vitum allir hversu góðir við getum verið, og þetta er þarna einhversstaðar, en ekki ef við spilum eins og við spiluðum í fyrri hálfleiknum í dag."
Það er algjör óþarfi að fjölyrða eitthvað um þennan leik og ætla ég að láta það ógert hér. Það sama var uppá teningnum í þessum leik og öllum öðrum árið 2017. Liverpool mikið með boltann en skapaði ekkert framávið á meðan mótherjinn beitti góðum skyndisóknum.
Staðan í hálfleik var 1-0 fyrir heimamenn, staðan að venjulegum leiktíma loknum var 2-0 fyrir heimamenn og nú er nokkuð ljóst að þetta lið sem við höldum með mun ekki ná einum af topp fjórum sætum deildarinnar þegar lokaflautan heyrist í vor.
Hull City: Jakupovic, Elabdellaoui, Ranocchia, Maguire, Robertson, Huddlestone, N'Diaye, Grosicki (Meyler, 80. mín.), Goebel (Tymon, 62. mín.), Clucas, Hernández (Niasse, 65. mín.). Ónotaðir varamenn: Marshall, Maloney, Mbokani og Diomande.
Mörk Hull City: N'Diaye (44. mín.) og Niasse (84. mín.).
Gul spjöld: Maguire og Tymon.
Liverpool: Mignolet, Clyne, Matip, Lucas, Milner (Moreno, 83. mín.), Henderson, Can (Sturridge, 67. mín.), Lallana (Origi, 83. mín.), Coutinho, Mané, Firmino. Ónotaðir varamenn: Karius, Gomez, Wijnaldum, Alexander-Arnold.
Gult spjald: Milner.
Áhorfendur á KCOM Stadium: 24.822.
Maður leiksins: Það er auðvitað algjörlega vonlaust að velja einhvern slíkan að þessu sinni.
Jurgen Klopp: ,,Ég vil ekki finna neinar afsakanir, það er erfitt að finna einhverja gáfulega hluti til að segja eftir leik eins og þennan. Þetta er ekki tíminn til að tala um þessa hluti (að komast í Meistaradeildina), við verðum að sýna okkar besta og þá getur fólk farið að dæma okkur."
,,Við vitum allir hversu góðir við getum verið, og þetta er þarna einhversstaðar, en ekki ef við spilum eins og við spiluðum í fyrri hálfleiknum í dag."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan