| Sf. Gutt
Dejan Lovren fór ekki með Liverpool til Spánar vegna þess að hann átti við meiðsli að stríða. Króatinn hefur ekki enn náð að hrinsta meiðslin af sér og er nú farinn í læknismeðferð til Þýskalands.
Dejan Lovren hefur misst af síðustu tveimur leikjum Liverpool vegna þess að hann hefur verið meiddur á hné. Ekki hefur verið talið að meiðslin væru mjög alvarleg en bati hefur verið hægari en ætlað var. Til dæmis er óvíst að hann geti spilað á móti Leicester City eftir viku. Dejan hefur spilað vel á leiktíðinni en meiðsli hafa verið að stríða honum og vonandi nær hann nú bata.
TIL BAKA
Dejan farinn í læknismeðferð

Dejan Lovren fór ekki með Liverpool til Spánar vegna þess að hann átti við meiðsli að stríða. Króatinn hefur ekki enn náð að hrinsta meiðslin af sér og er nú farinn í læknismeðferð til Þýskalands.

Dejan Lovren hefur misst af síðustu tveimur leikjum Liverpool vegna þess að hann hefur verið meiddur á hné. Ekki hefur verið talið að meiðslin væru mjög alvarleg en bati hefur verið hægari en ætlað var. Til dæmis er óvíst að hann geti spilað á móti Leicester City eftir viku. Dejan hefur spilað vel á leiktíðinni en meiðsli hafa verið að stríða honum og vonandi nær hann nú bata.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan