| Sf. Gutt
Adam meiddist með landsliðinu en hann spilaði bæði á móti Þýskalandi og Litháen. Hermt er að Adam hafi fundið fyrir eymslum á móti Litháen en ekki hafi verið tekið mark á því og hann spilað leikinn til enda. Adam lagði upp seinna mark enska liðsins í 2:0 sigri á Wembley á sunnudaginn.
Adam Lallana er búinn að vera einn besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni og ljóst má vera að mjög slæmt er að missa hann í meiðsli þegar lokaspretturinn í deildinni er framundan.
TIL BAKA
Adam Lallana meiddur næstu vikurnar!

Adam Lallana er meiddur og óttast er að hann geti ekki spilað með Liverpool næstu vikurnar. Sumir fjölmiðlar telj að hann verði mánuð frá í það minnsta og koma meiðslin á versta tíma því Liverpool spilar marga þýðingamikla leiki í apríl. Fyrsti leikurinn sem Adam missir af er núna á laugardaginn þegar Everton kemur í heimsókn á Anfield. Ekkert hefur verið gefið út um meiðslin úr herbúðum Liverpool.
Adam meiddist með landsliðinu en hann spilaði bæði á móti Þýskalandi og Litháen. Hermt er að Adam hafi fundið fyrir eymslum á móti Litháen en ekki hafi verið tekið mark á því og hann spilað leikinn til enda. Adam lagði upp seinna mark enska liðsins í 2:0 sigri á Wembley á sunnudaginn.

Adam Lallana er búinn að vera einn besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni og ljóst má vera að mjög slæmt er að missa hann í meiðsli þegar lokaspretturinn í deildinni er framundan.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan