| Sf. Gutt
Adam meiddist með landsliðinu en hann spilaði bæði á móti Þýskalandi og Litháen. Hermt er að Adam hafi fundið fyrir eymslum á móti Litháen en ekki hafi verið tekið mark á því og hann spilað leikinn til enda. Adam lagði upp seinna mark enska liðsins í 2:0 sigri á Wembley á sunnudaginn.
Adam Lallana er búinn að vera einn besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni og ljóst má vera að mjög slæmt er að missa hann í meiðsli þegar lokaspretturinn í deildinni er framundan.
TIL BAKA
Adam Lallana meiddur næstu vikurnar!

Adam Lallana er meiddur og óttast er að hann geti ekki spilað með Liverpool næstu vikurnar. Sumir fjölmiðlar telj að hann verði mánuð frá í það minnsta og koma meiðslin á versta tíma því Liverpool spilar marga þýðingamikla leiki í apríl. Fyrsti leikurinn sem Adam missir af er núna á laugardaginn þegar Everton kemur í heimsókn á Anfield. Ekkert hefur verið gefið út um meiðslin úr herbúðum Liverpool.
Adam meiddist með landsliðinu en hann spilaði bæði á móti Þýskalandi og Litháen. Hermt er að Adam hafi fundið fyrir eymslum á móti Litháen en ekki hafi verið tekið mark á því og hann spilað leikinn til enda. Adam lagði upp seinna mark enska liðsins í 2:0 sigri á Wembley á sunnudaginn.

Adam Lallana er búinn að vera einn besti leikmaður Liverpool á leiktíðinni og ljóst má vera að mjög slæmt er að missa hann í meiðsli þegar lokaspretturinn í deildinni er framundan.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan