| Sf. Gutt
Adam Lallana verður frá vegna meiðsla næstu vikurnar. Hann gæti misst úr allt að tvo mánuði eða jafnvel meira.
Adam meiddist á læri á móti Atletico Madrid í úrslitaleiknum á Audi mótinu og eru meiðslin býsna slæm. Hann mun að minnsta kosti verða frá æfingum og keppni á komandi vikum. Jürgen Klopp sagði að hægt væri afskrifa Adam í ágúst og september.
Meiðsli koma sjaldan á góðum tíma en það er sérlega slæmt að missa menn í meiðsli þegar keppnistímabilið er að hefjast.
TIL BAKA
Adam Lallana meiddur næstu vikurnar!

Adam meiddist á læri á móti Atletico Madrid í úrslitaleiknum á Audi mótinu og eru meiðslin býsna slæm. Hann mun að minnsta kosti verða frá æfingum og keppni á komandi vikum. Jürgen Klopp sagði að hægt væri afskrifa Adam í ágúst og september.
Meiðsli koma sjaldan á góðum tíma en það er sérlega slæmt að missa menn í meiðsli þegar keppnistímabilið er að hefjast.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan