| Sf. Gutt
Mikið var gert úr því þegar Sadio Mané og Ederson markmaður Manchester City lentu í árekstri í leik Liverpool og Manchester City. Hægri fótur Sadio lenti í andliti Ederson sem lá eftir. Sadio fékk rautt spjald og leikbann. Senegalinn var miður sín á eftir en Ederson fyrirgaf allt og sagði atvikið einfaldlega eitt af því sem gæti gerst inni á knattspyrnuvellinum.
,,Hann sendi mér skilaboð. Ég sagði honum að vera alveg rólegur því svona gæti gerst. Ég sagði honum að hafa engar áhyggjur og óskaði honum góðs gengis á keppnistímabilinu."
Allt er því fyrirgefið milli þeirra félaga enda um óviljaverk að ræða. Fjölmiðlamenn geta þess vegna ekki gert sér lengur mat úr þessu atviki en mikið var fjallað um það í kjölfarið á að það átti sér stað.
TIL BAKA
Allt fyrirgefið
Mikið var gert úr því þegar Sadio Mané og Ederson markmaður Manchester City lentu í árekstri í leik Liverpool og Manchester City. Hægri fótur Sadio lenti í andliti Ederson sem lá eftir. Sadio fékk rautt spjald og leikbann. Senegalinn var miður sín á eftir en Ederson fyrirgaf allt og sagði atvikið einfaldlega eitt af því sem gæti gerst inni á knattspyrnuvellinum.
,,Hann sendi mér skilaboð. Ég sagði honum að vera alveg rólegur því svona gæti gerst. Ég sagði honum að hafa engar áhyggjur og óskaði honum góðs gengis á keppnistímabilinu."
Allt er því fyrirgefið milli þeirra félaga enda um óviljaverk að ræða. Fjölmiðlamenn geta þess vegna ekki gert sér lengur mat úr þessu atviki en mikið var fjallað um það í kjölfarið á að það átti sér stað.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Newcastle -
| Sf. Gutt
Hvað gerist? - Uppfært í dag og fram á kvöld! -
| Sf. Gutt
Mohamed tryggði mikilvægan sigur! -
| Sf. Gutt
Öruggur sigur! -
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Sf. Gutt
Léttur sigur! -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen
Fréttageymslan