| Sf. Gutt
Senn er von á Adam Lallana til leiks eftir meiðsli sem hafa haldið honum frá æfingum og keppni frá því á undirbúningstímabilinu. Hann hefur æft frá því í byrjun mánaðarins og reiknað er með honum fljótlega í aðalliðshópinn.
Adam æfði framan af undirbúningstímabilinu þar til hann meiddist á læri. Meiðslin voru erfið og var ekki endilega reiknað með því að hann myndi spila meira á árinu. En nú lítur út fyrir að hann verði kominn fyrr til leiks en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir.
Endurkoma Adam Lallana kmeur á besta tíma því margir leikir eru framundan á næstu vikum.
TIL BAKA
Adam kemur senn til leiks

Adam æfði framan af undirbúningstímabilinu þar til hann meiddist á læri. Meiðslin voru erfið og var ekki endilega reiknað með því að hann myndi spila meira á árinu. En nú lítur út fyrir að hann verði kominn fyrr til leiks en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir.
Endurkoma Adam Lallana kmeur á besta tíma því margir leikir eru framundan á næstu vikum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan