| Grétar Magnússon
Búið er að tilkynna hvenær leikur Liverpool og Everton fer fram í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar.
Leikurinn fer fram föstudagskvöldið 5. janúar og hefjast leikar klukkan 19:55 á Anfield.
Það eru því tveir nágrannaslagir á dagskrá á tæpum mánuði því eins og allir vita mætast liðin í deildinni um næstu helgi. Vonandi verða jól og nýár rauð í Liverpoolborg !
TIL BAKA
Bikarleikur á föstudagskvöldi

Leikurinn fer fram föstudagskvöldið 5. janúar og hefjast leikar klukkan 19:55 á Anfield.
Það eru því tveir nágrannaslagir á dagskrá á tæpum mánuði því eins og allir vita mætast liðin í deildinni um næstu helgi. Vonandi verða jól og nýár rauð í Liverpoolborg !
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan