| Sf. Gutt
Það er ekki nóg með að mikill baráttuleikur sé í uppsiglingu á Anfield á morgun og segja mætti að logn sé á undan stormi. Við bætist að veðurspáin er ekki góð. Hiti á að vera rétt yfir frostmarki og það gæti snjóað. Eins verður vindgustur sem gerir veðrið enn kaldara!
Í dag var jafnvel látið að því liggja í fréttum að leiknum gæti verið frestað og það sama gildir um grannaslaginn í Manchester sem fer fram síðar um daginn. völlurinn er þó upphitaður og snjó festir varla á honum þó eitthvað snjói. En þó það verði kuldi og snjógangur þá verður án nokkurs vafa mjög heitt í kolunum inni á vellinum. Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool og Everton munu sjá um það!
TIL BAKA
Óveður í aðsigi!

Það er ekki nóg með að mikill baráttuleikur sé í uppsiglingu á Anfield á morgun og segja mætti að logn sé á undan stormi. Við bætist að veðurspáin er ekki góð. Hiti á að vera rétt yfir frostmarki og það gæti snjóað. Eins verður vindgustur sem gerir veðrið enn kaldara!

Í dag var jafnvel látið að því liggja í fréttum að leiknum gæti verið frestað og það sama gildir um grannaslaginn í Manchester sem fer fram síðar um daginn. völlurinn er þó upphitaður og snjó festir varla á honum þó eitthvað snjói. En þó það verði kuldi og snjógangur þá verður án nokkurs vafa mjög heitt í kolunum inni á vellinum. Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool og Everton munu sjá um það!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan