| Sf. Gutt
Það er ekki nóg með að mikill baráttuleikur sé í uppsiglingu á Anfield á morgun og segja mætti að logn sé á undan stormi. Við bætist að veðurspáin er ekki góð. Hiti á að vera rétt yfir frostmarki og það gæti snjóað. Eins verður vindgustur sem gerir veðrið enn kaldara!
Í dag var jafnvel látið að því liggja í fréttum að leiknum gæti verið frestað og það sama gildir um grannaslaginn í Manchester sem fer fram síðar um daginn. völlurinn er þó upphitaður og snjó festir varla á honum þó eitthvað snjói. En þó það verði kuldi og snjógangur þá verður án nokkurs vafa mjög heitt í kolunum inni á vellinum. Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool og Everton munu sjá um það!
TIL BAKA
Óveður í aðsigi!
Það er ekki nóg með að mikill baráttuleikur sé í uppsiglingu á Anfield á morgun og segja mætti að logn sé á undan stormi. Við bætist að veðurspáin er ekki góð. Hiti á að vera rétt yfir frostmarki og það gæti snjóað. Eins verður vindgustur sem gerir veðrið enn kaldara!
Í dag var jafnvel látið að því liggja í fréttum að leiknum gæti verið frestað og það sama gildir um grannaslaginn í Manchester sem fer fram síðar um daginn. völlurinn er þó upphitaður og snjó festir varla á honum þó eitthvað snjói. En þó það verði kuldi og snjógangur þá verður án nokkurs vafa mjög heitt í kolunum inni á vellinum. Leikmenn og stuðningsmenn Liverpool og Everton munu sjá um það!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet!
Fréttageymslan