| Sf. Gutt
Mohamed Salah skoraði enn eitt markið í 0:2 sigrinum á móti Southampton í gær. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir framgöngu sína á leiktíðinni. Sjálfur segir hann mikilvægast að hjálpa liðinu sínu. Mohamed hafði meðal annars þetta að segja í viðtali eftir leikinn í Southampton.
,,Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná þremur stigum. Það gerði okkur auðveldara fyrir að ná að skora snemma. Allir spiluðu vel í dag. Það er alltaf auðveldara að ná forystu. Þá verður pressan aðeins minni. Núna verðum við að halda áfram á sömu braut. Ég er alltaf að hugsa um að hjálpa liðinu því það er mér efst í huga. Núna verð ég að snúa mér að því að hugsa um næsta leik því það dugar ekki annað en að halda áfram settu marki."
Mohamed skoraði sitt 29 mark á leiktíðinni á móti Southampton og framganga hans hans fram til þessa hefur verið með ólíkindum. Haldi hann áfram á sömu braut er ómögulegt að segja til um hvað hann endar með mörg mörk á þessu fyrsta keppnistímabili sínu hjá Liverpool.
TIL BAKA
Mikilvægast að hjálpa liðinu!
Mohamed Salah skoraði enn eitt markið í 0:2 sigrinum á móti Southampton í gær. Hann hefur hlotið mikið lof fyrir framgöngu sína á leiktíðinni. Sjálfur segir hann mikilvægast að hjálpa liðinu sínu. Mohamed hafði meðal annars þetta að segja í viðtali eftir leikinn í Southampton.
,,Það var mjög mikilvægt fyrir okkur að ná þremur stigum. Það gerði okkur auðveldara fyrir að ná að skora snemma. Allir spiluðu vel í dag. Það er alltaf auðveldara að ná forystu. Þá verður pressan aðeins minni. Núna verðum við að halda áfram á sömu braut. Ég er alltaf að hugsa um að hjálpa liðinu því það er mér efst í huga. Núna verð ég að snúa mér að því að hugsa um næsta leik því það dugar ekki annað en að halda áfram settu marki."
Mohamed skoraði sitt 29 mark á leiktíðinni á móti Southampton og framganga hans hans fram til þessa hefur verið með ólíkindum. Haldi hann áfram á sömu braut er ómögulegt að segja til um hvað hann endar með mörg mörk á þessu fyrsta keppnistímabili sínu hjá Liverpool.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Steven Gerrard hættur í Sádi Arabíu -
| Sf. Gutt
Af lánsmönnum -
| Heimir Eyvindarson
Mætum við Henderson í Meistaradeildinni? -
| Heimir Eyvindarson
Bajcetic til Las Palmas -
| Heimir Eyvindarson
Nallo sló 27 ára gamalt met Michael Owen -
| Heimir Eyvindarson
Fyrsta tapið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Allskonar til að gleðjast yfir -
| Sf. Gutt
Níu skildir eftir heima -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Léttur sigur!
Fréttageymslan