| Sf. Gutt
Rhian Brewster er illa meiddur og verður frá leik og keppni í þrjá til fjóra mánuði. Hann meiddist á ökkla í leik með varaliðinu í síðasta mánuði og þurfti að fara í aðgerð.
Meiðslin koma sér illa fyrir þennan stórefnilega pilt. Hann þykir einn efnilegasti leikmaður sem hefur komið fram hjá Liverpool á seinni árum.
Rhian fékk Gullskóinn þegar enska undir 17 ára landsliðið varð heimsmeistari í haust. Mikils er vænst af honum og vonandi nær hann sér vel af meiðslunum.
TIL BAKA
Rhian Brewster illa meiddur

Meiðslin koma sér illa fyrir þennan stórefnilega pilt. Hann þykir einn efnilegasti leikmaður sem hefur komið fram hjá Liverpool á seinni árum.
Rhian fékk Gullskóinn þegar enska undir 17 ára landsliðið varð heimsmeistari í haust. Mikils er vænst af honum og vonandi nær hann sér vel af meiðslunum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan