| Sf. Gutt
Nathaniel Clyne lék sinn fyrsta leik frá því í sumar á sunnudaginn var. Hann lék þá með varaliði Liverpool, eða undir 23. ára liðinu, eftir erfið bakmeiðsli. Nathaniel lék aðeins fyrsta æfingaleikinn í sumar þegar Liverpool vann Tranmere Rovers 0:4 og svo ekki söguna meir.
Hann er nýbyrjaður að æfa og leikurinn á sunnudaginn var stórt skref í bataferlinu. Leikurinn var á útivelli við Stoke City og vann Liverpool 0:4. Dominic Solanke skoraði þrennu og Bobby Adekanye eitt. Joe Gomez lék með en hann er búinn að vera meiddur upp á síðkastið.
TIL BAKA
Fyrsti leikur Nathaniel Clyne

Hann er nýbyrjaður að æfa og leikurinn á sunnudaginn var stórt skref í bataferlinu. Leikurinn var á útivelli við Stoke City og vann Liverpool 0:4. Dominic Solanke skoraði þrennu og Bobby Adekanye eitt. Joe Gomez lék með en hann er búinn að vera meiddur upp á síðkastið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan