| Sf. Gutt

,,Ég verð að þakka hverjum einasta liðsfélaga mínum. Ég hefði aldrei náð svona mörgum mörkum án þeirra. Við reynum að ná þremur stigum í hverjum einasta leik og það skiptir öllu. Ég stefni að því að skora í hverjum leik og eins vil ég hjálpa liðinu."
,,Við sýndum góð viðbrögð eftir síðasta leik. Unnum 5:0 sem voru góð úrslit. Svo héldum við hreinu sem er mikilvægt. Nú er bara að horfa til næsta leiks."
Mohamed var á allra vörum eftir að fernuna á móti Watford og ekki má gleyma að hann lagði upp glæsimark Roberto Firmino. Egyptinn er búinn að vera frábær það sem af er þessarar sparktíðar og vonandi á hann eitthvað eftir í pokahorninu fram til vorsins.
TIL BAKA
Verð að þakka félögum mínum!

Mohamed Salah skoraði fernu á móti Watford í 5:0 sigri Liverpool og er þar með kominn með 36 mörk á leiktíðinni. Hann setti svo auðvitað nýtt félagsmet yfir mörk á fyrstu leiktíð hjá Liverpool. Hann segist eiga liðsfélögum sínum að þakka að hafa skorað svona mörg mörk. Mohamed hafði meðal annars þetta að segja í viðtali við BT sport eftir sigurinn á Watford.
,,Ég verð að þakka hverjum einasta liðsfélaga mínum. Ég hefði aldrei náð svona mörgum mörkum án þeirra. Við reynum að ná þremur stigum í hverjum einasta leik og það skiptir öllu. Ég stefni að því að skora í hverjum leik og eins vil ég hjálpa liðinu."
,,Við sýndum góð viðbrögð eftir síðasta leik. Unnum 5:0 sem voru góð úrslit. Svo héldum við hreinu sem er mikilvægt. Nú er bara að horfa til næsta leiks."
Mohamed var á allra vörum eftir að fernuna á móti Watford og ekki má gleyma að hann lagði upp glæsimark Roberto Firmino. Egyptinn er búinn að vera frábær það sem af er þessarar sparktíðar og vonandi á hann eitthvað eftir í pokahorninu fram til vorsins.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan