| Sf. Gutt
Jamie Carragher er heiðursgestur árshátíðar Liverpool klúbbsins í ár. Hér er allt það helsta um þennan magnaða varnarmann..
Nafn: James Lee Duncan Carragher.
Fæðingardagur: 28. janúar 1978.
Fæðingarstaður: Bootle Liverpool á Englandi.
Félög: Liverpool 1997-2013.
Leikir með Liverpool: 737.
Mörk fyrir Liverpool: 5.




Titlar með Liverpool: F.A. bikarmeistari: 2001 og 2006. Deildarbikarmeistari: 2001, 2003 og 2012. Skjaldarhafi: 2001 og 2006. Evrópubikarmeistari: 2005. Evrópukeppni félagsliða 2001. Stórbikar Evrópu: 2001 og 2005. Unglingabikarmeisatari: 1996.
Landsleikir með Englandi: 38.
- Jamie hélt með Everton þegar hann var lítill en skipti um uppáhaldslið þegar hann byrjaði að æfa með Liverpool!
- Jamie varð Unglingabikarmeistari með Liverpool 1996. Liverpool vann West Ham United samlangt í tveimur úrslitaleikjum.
- Fjórir leikmenn í liðinu áttu eftir að spila með aðalliði Liverpool. Jamie, Michael Owen, Dave Thompson og Jon Newby.
- Jamie skoraði fyrir Liverpool í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Liverpool. Þetta var þriðji leikur hans með aðalliði Liverpool.
- Jamie lék sem sóknarmaður þegar hann var lítill og seinna miðjumaður. Fyrst var hann á miðjunni í aðalliðinu. Hann spilaði um tíma sem bakvörður og en lengst sem miðvörður.
- Jamie er næst leikjahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Aðeins Ian Callaghan með 857 leiki hefur spilað fleiri leiki en hann.
- Jamie á Evrópuleikjamet Liverpool. Hann lék 150 Evrópuleiki.
- Jamie lék með enska landsliðinu á HM 2006 og 2010.
- Jamie átti um tíma leikjamet fyrir undir 21. árs lið Englands.
- Jamie var í mörg ár varafyrirliði Liverpool. Hann bar fyrirliðabandið í 91 skipti.
- Jamie er giftur Nicola Hart og eiga þau tvö börn saman. Pilt og stúlku. Pilturinn heitir James og hefur æft knattspyrnu. Hann mun vera á mála hjá Wigan Athletic ef rétt er vitað.
- Jamie hefur unnið sem sparkspekingur í sjónvarpi eftir að hann hætti að spila knattspyrnu.
,,Það má vera að það séu snjallari knattspyrnumenn í liðinu en það getur enginn sagt að ég leggi mig ekki 100% fram!"
TIL BAKA
Allt það helsta um Jamie Carragher

Jamie Carragher er heiðursgestur árshátíðar Liverpool klúbbsins í ár. Hér er allt það helsta um þennan magnaða varnarmann..
Nafn: James Lee Duncan Carragher.
Fæðingardagur: 28. janúar 1978.
Fæðingarstaður: Bootle Liverpool á Englandi.
Félög: Liverpool 1997-2013.

Leikir með Liverpool: 737.

Mörk fyrir Liverpool: 5.





Titlar með Liverpool: F.A. bikarmeistari: 2001 og 2006. Deildarbikarmeistari: 2001, 2003 og 2012. Skjaldarhafi: 2001 og 2006. Evrópubikarmeistari: 2005. Evrópukeppni félagsliða 2001. Stórbikar Evrópu: 2001 og 2005. Unglingabikarmeisatari: 1996.

Landsleikir með Englandi: 38.
Fróðleikur!


- Jamie hélt með Everton þegar hann var lítill en skipti um uppáhaldslið þegar hann byrjaði að æfa með Liverpool!

- Jamie varð Unglingabikarmeistari með Liverpool 1996. Liverpool vann West Ham United samlangt í tveimur úrslitaleikjum.
- Fjórir leikmenn í liðinu áttu eftir að spila með aðalliði Liverpool. Jamie, Michael Owen, Dave Thompson og Jon Newby.
- Jamie skoraði fyrir Liverpool í fyrsta byrjunarliðsleik sínum með Liverpool. Þetta var þriðji leikur hans með aðalliði Liverpool.

- Jamie lék sem sóknarmaður þegar hann var lítill og seinna miðjumaður. Fyrst var hann á miðjunni í aðalliðinu. Hann spilaði um tíma sem bakvörður og en lengst sem miðvörður.

- Jamie er næst leikjahæsti leikmaður í sögu Liverpool. Aðeins Ian Callaghan með 857 leiki hefur spilað fleiri leiki en hann.

- Jamie á Evrópuleikjamet Liverpool. Hann lék 150 Evrópuleiki.

- Jamie lék með enska landsliðinu á HM 2006 og 2010.
- Jamie átti um tíma leikjamet fyrir undir 21. árs lið Englands.

- Jamie var í mörg ár varafyrirliði Liverpool. Hann bar fyrirliðabandið í 91 skipti.

- Jamie er giftur Nicola Hart og eiga þau tvö börn saman. Pilt og stúlku. Pilturinn heitir James og hefur æft knattspyrnu. Hann mun vera á mála hjá Wigan Athletic ef rétt er vitað.
- Jamie hefur unnið sem sparkspekingur í sjónvarpi eftir að hann hætti að spila knattspyrnu.

Jamie Carragher
,,Það má vera að það séu snjallari knattspyrnumenn í liðinu en það getur enginn sagt að ég leggi mig ekki 100% fram!"
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan