| Sf. Gutt
Jürgen Klopp og hans menn eru komnir heilu og höldnu til Kiev. Flogið var frá John Lennon flugvellinum í Liverpool síðdegis í dag. Leikmannahópur Liverpool fyrir úrslitaleikinn hefur verið staðfestur.
Liðshópur Liverpool eru skipaður þessum leikmönnum: Loris Karius, Nathaniel Clyne, Virgil Van Dijk, Georginio Wijnaldum, Dejan Lovren, James Milner, Roberto Firmino, Mohamed Salah, Jordan Henderson, Ragnar Klavan, Alberto Moreno, Sadio Mane, Adam Lallana, Simon Mignolet, Emre Can, Andrew Robertson, Danny Ings, Dominic Solanke, Nathaniel Phillips, Curtis Jones, Danny Ward, Ben Woodburn, Rafael Camacho og Trent Alexander-Arnold.
Í Kiev tekur við lokaundirbúningur fyrir úrslitaleikinn. Menn borðuðu saman í kvöld og síðdegis á morgun verður æfing á Olympíuleikvanginum.
TIL BAKA
Komnir til Kiev

Jürgen Klopp og hans menn eru komnir heilu og höldnu til Kiev. Flogið var frá John Lennon flugvellinum í Liverpool síðdegis í dag. Leikmannahópur Liverpool fyrir úrslitaleikinn hefur verið staðfestur.
Liðshópur Liverpool eru skipaður þessum leikmönnum: Loris Karius, Nathaniel Clyne, Virgil Van Dijk, Georginio Wijnaldum, Dejan Lovren, James Milner, Roberto Firmino, Mohamed Salah, Jordan Henderson, Ragnar Klavan, Alberto Moreno, Sadio Mane, Adam Lallana, Simon Mignolet, Emre Can, Andrew Robertson, Danny Ings, Dominic Solanke, Nathaniel Phillips, Curtis Jones, Danny Ward, Ben Woodburn, Rafael Camacho og Trent Alexander-Arnold.

Í Kiev tekur við lokaundirbúningur fyrir úrslitaleikinn. Menn borðuðu saman í kvöld og síðdegis á morgun verður æfing á Olympíuleikvanginum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan