| Sf. Gutt
Dejan Lovren var eftir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi valinn í heimslið keppninnar. Vel gert hjá Króatanum að komast í sjálft heimsliðið. Hér að neðan má sjá heimsliðið.
H. Lloris (Frakkland - Tottenham) - K Trippier (England - Tottenham), Varane (Frakkland - Real Madrid), D Lovren (Króatía - Liverpool), A Young (England- Manchester United) - Paulinho (Brasilía - Guangzhou), L Modric (Króatía - Real Madrid) - E Hazard (Belgía - Chelsea), A Griezmann (Frakkland - Atletico Madrid), Neymar (Brasilía - Paris Saint Germain) - Mbappe (Frakkland - Paris St Germain).
Það er alltaf matsatriði hverjir verða fyrir valinu þegar svona úrvalslið er valið en það er samt mikil viðurkenning fyrir þá leikmenn sem verða fyrir valinu. Dejan hefði samt viljað skipta á því að vera í liðinu og vinna HM!
TIL BAKA
Dejan Lovren í heimsliðið
Dejan Lovren var eftir Heimsmeistarakeppnina í Rússlandi valinn í heimslið keppninnar. Vel gert hjá Króatanum að komast í sjálft heimsliðið. Hér að neðan má sjá heimsliðið.
H. Lloris (Frakkland - Tottenham) - K Trippier (England - Tottenham), Varane (Frakkland - Real Madrid), D Lovren (Króatía - Liverpool), A Young (England- Manchester United) - Paulinho (Brasilía - Guangzhou), L Modric (Króatía - Real Madrid) - E Hazard (Belgía - Chelsea), A Griezmann (Frakkland - Atletico Madrid), Neymar (Brasilía - Paris Saint Germain) - Mbappe (Frakkland - Paris St Germain).
Það er alltaf matsatriði hverjir verða fyrir valinu þegar svona úrvalslið er valið en það er samt mikil viðurkenning fyrir þá leikmenn sem verða fyrir valinu. Dejan hefði samt viljað skipta á því að vera í liðinu og vinna HM!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið! -
| Sf. Gutt
Arne Slot setur nýtt félagsmet!
Fréttageymslan