| Sf. Gutt
Írski strákurinn Caoimhin Kelleher er í miklu áliti hjá Liverpool. Markmaðurinn er kominn með nýjan samning og hann stóð sig vel á undirbúningstímabilinu.
Caoimhin, sem er fæddur í Cork 1998, hefur spilað með yngri landsliðum Íra og nú í landsleikjahrotunni æfði hann með aðallandsliðinu. Hann er því greinilega talinn mjög efnilegur bæði hjá Liverpool og þeim sem vinna við írska landsliðið.
Annar efnilegur markmaður, Kamil Grabara, spilaði líka með aðalliðinu á undirbúningstímabilinu. Hann er pólskur og hefur spilað með yngri landsliðum sinnar þjóðar.
TIL BAKA
Caoimhin Kelleher í miklu áliti

Caoimhin, sem er fæddur í Cork 1998, hefur spilað með yngri landsliðum Íra og nú í landsleikjahrotunni æfði hann með aðallandsliðinu. Hann er því greinilega talinn mjög efnilegur bæði hjá Liverpool og þeim sem vinna við írska landsliðið.
Annar efnilegur markmaður, Kamil Grabara, spilaði líka með aðalliðinu á undirbúningstímabilinu. Hann er pólskur og hefur spilað með yngri landsliðum sinnar þjóðar.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð! -
| Sf. Gutt
Gleðilega páska! -
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær
Fréttageymslan