| Sf. Gutt
Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.
Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
TIL BAKA
Dejan farinn að æfa

Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan