| Sf. Gutt
TIL BAKA
Dejan farinn að æfa
Dejan Lovren er loksins farinn að æfa. Hann kom meiddur til Liverpool eftir HM og var lengi að ná sér þannig að hann gæti farið að taka þátt í æfingum.
Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
Dejan komst alla leið í úrslitaleik HM með Króatíu þar sem Króatar máttu þola tap 4:2. Þegar Dejan kom til baka til Liverpool eftir frí gat hann ekki æft vegna eymsla í mjaðmagrind. Hann upplýsti að hann hefði pínt sig í gegnum síðustu leikina í Rússlandi og það hefði kostað sitt.
Dejan sem var magnaður á seinni hluta síðustu leiktíðar er sem sagt farinn að æfa og það eru góðar fréttir. Það munar um alla í leikmannahópnum!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan