| Sf. Gutt
James Milner fór meiddur af velli á móti Manchester City. Hann tognaði aftan í læri og verður eitthvað frá. Ekki hefur enn verið greint frá því hversu fjarveran verður löng.
Vonandi verður James ekki lengi frá því hann er búinn að vera lykilmaður það sem af er leiktíðar. Hann er búinn að koma við sögu í öllum 11 leikjunum, skora tvö mörk og spila stórvel.
TIL BAKA
James Milner meiddur

Vonandi verður James ekki lengi frá því hann er búinn að vera lykilmaður það sem af er leiktíðar. Hann er búinn að koma við sögu í öllum 11 leikjunum, skora tvö mörk og spila stórvel.
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan