| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Getur náð 300. deildarsigrinum á ferlinum
Jürgen Klopp hefur í dag möguleika á að landa 300. sigri sínum í 607 deildarleikjum á ferlinum.
Klopp stýrði Mainz til sigurs í 101 leik í Þýskalandi og Borussia Dortmund vann 133 leiki í deildinni undir hans stjórn. Með Liverpool eru sigrarnir orðnir 65 sem þýðir að sigur nr. 66, hvenær sem hann kemur, verður 300. deildarsigur Þjóðverjans.
Alls hefur Klopp stjórnað liðunum þremur í 606 deildarleikjum, þannig að sigurhlutfall hans á löngum ferli er rétt tæplega 50%.
Vonandi ná okkar menn að landa sigri fyrir stjórann dag.
Klopp stýrði Mainz til sigurs í 101 leik í Þýskalandi og Borussia Dortmund vann 133 leiki í deildinni undir hans stjórn. Með Liverpool eru sigrarnir orðnir 65 sem þýðir að sigur nr. 66, hvenær sem hann kemur, verður 300. deildarsigur Þjóðverjans.
Alls hefur Klopp stjórnað liðunum þremur í 606 deildarleikjum, þannig að sigurhlutfall hans á löngum ferli er rétt tæplega 50%.
Vonandi ná okkar menn að landa sigri fyrir stjórann dag.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu
Fréttageymslan