| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Clyne lánaður
Nathaniel Clyne hefur verið lánaður til Bournemouth til loka tímabilsins.
Clyne hefur verið mikið meiddur síðastliðin ár og kom aðeins við sögu í fimm leikjum liðsins á síðasta tímabili. Á þessu tímabili hefur hann áfram glímt við meiðsli og tækifærin ekki verið mörg þar sem Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez hafa verið framar í röðinni þegar kemur að hægri bakvarðastöðunni.
Hann fær nú tækifæri til að komast í betra leikform með Bournemouth en það verður að teljast ólíklegt að hann spili marga leiki með Liverpool í framtíðinni.
Alls hefur Clyne spilað 103 leiki með Liverpool og skorað tvö mörk.

Clyne hefur verið mikið meiddur síðastliðin ár og kom aðeins við sögu í fimm leikjum liðsins á síðasta tímabili. Á þessu tímabili hefur hann áfram glímt við meiðsli og tækifærin ekki verið mörg þar sem Trent Alexander-Arnold og Joe Gomez hafa verið framar í röðinni þegar kemur að hægri bakvarðastöðunni.
Hann fær nú tækifæri til að komast í betra leikform með Bournemouth en það verður að teljast ólíklegt að hann spili marga leiki með Liverpool í framtíðinni.
Alls hefur Clyne spilað 103 leiki með Liverpool og skorað tvö mörk.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan