| Sf. Gutt
Joe Gomez hefur verið lengur frá en talið var og loks var ákveðið að hann þyrfti að fara í aðgerð. Hún er nú að baki og vonandi verður batinn bæði snöggur og góður.
Aðgerðin, sem gerð var á mánudaginn, mun hafa gengið vel. Ekki liggur fyrir hvenær Joe gæti orðið leikfær á nýjan leik en hann meiddist á fæti á móti Burnley í desember.
TIL BAKA
Joe búinn í aðgerð

Aðgerðin, sem gerð var á mánudaginn, mun hafa gengið vel. Ekki liggur fyrir hvenær Joe gæti orðið leikfær á nýjan leik en hann meiddist á fæti á móti Burnley í desember.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan