| Sf. Gutt
Alex Oxlade-Chamberlainfer fram með hverjum deginum. Hann er farinn að sparka í bolta á æfingum eins og sást á myndum úr æfingabúðum Liverpool á Marbella. Þeir sem eru bjartsýnastir á endurkomu Alex telja að hann geti kannski farið að koma við sögu í leikjum í apríl.
Alex meiddist illa á hné í vor í Evrópuleik og gat ekki tekið þátt í síðustu leikjum Liverpool á leiktíðinni. Það var mikið áfall því Alex var búinn að spila frábærlega vikurnar á undan.
En nú eru horfur á bjartari tímum því Alex og vonandi nær hann sér að fullu. Til marks um bjartsýni á að Alex geti spilað áður en þessi leiktíð er á enda er að honum var bætt í leikmannahóp Liverpool fyrir útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Þess má geta að ungliðunum Ben Woodburn og Ki-Jana Hoever var líka bætt í hópinn.
Hér má sjá myndir úr æfingabúðum Liverpool af Liverpoolfc.com.
TIL BAKA
Alex Oxlade-Chamberlain fer fram

Alex Oxlade-Chamberlainfer fram með hverjum deginum. Hann er farinn að sparka í bolta á æfingum eins og sást á myndum úr æfingabúðum Liverpool á Marbella. Þeir sem eru bjartsýnastir á endurkomu Alex telja að hann geti kannski farið að koma við sögu í leikjum í apríl.

Alex meiddist illa á hné í vor í Evrópuleik og gat ekki tekið þátt í síðustu leikjum Liverpool á leiktíðinni. Það var mikið áfall því Alex var búinn að spila frábærlega vikurnar á undan.
En nú eru horfur á bjartari tímum því Alex og vonandi nær hann sér að fullu. Til marks um bjartsýni á að Alex geti spilað áður en þessi leiktíð er á enda er að honum var bætt í leikmannahóp Liverpool fyrir útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. Þess má geta að ungliðunum Ben Woodburn og Ki-Jana Hoever var líka bætt í hópinn.
Hér má sjá myndir úr æfingabúðum Liverpool af Liverpoolfc.com.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hamingjuóskir frá Jürgen Klopp! -
| Sf. Gutt
Útilokað að tapa leiknum! -
| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2025! -
| Sf. Gutt
Eitt stig dugir! -
| Sf. Gutt
Ljúkum verkefninu! -
| Sf. Gutt
Gleðilegt sumar! -
| Sf. Gutt
Conor Bradley Leikmaður ársins hjá Norður Írum -
| Sf. Gutt
Þrjú stig duga! -
| Sf. Gutt
Með stærri stundum! -
| Sf. Gutt
Titillinn er í seilingarfjarlægð!
Fréttageymslan