| Sf. Gutt
Dominic Solanke kom inn á sem varamaður í leik Liverpool og Bournemouth á gamla heimavellinum sínum um síðustu helgi. Hann fékk góðar viðtökur hjá stuðningsmönnum Liverpool við það tækifæri. Það er alltaf gaman þegar leikmenn koma aftur á Anfield og fá góðar viðtökur.
Dominic þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir móttökurnar á Instagram síðu sinni. ,,Við tökum það sem við gerðum vel í leiknum áfram með okkur. Ég vil þakka þeim sem fylgdu okkur fyrir stuðninginn. Takk fyrir móttökurnar á leikvanginum."
Dominic Solanke gekk til liðs við Bournemouth í byrjun ársins og er að taka sín fyrstu skref hjá félaginu. Vonandi nær hann sér á strik þar!
TIL BAKA
Takk fyrir móttökurnar!

Dominic Solanke kom inn á sem varamaður í leik Liverpool og Bournemouth á gamla heimavellinum sínum um síðustu helgi. Hann fékk góðar viðtökur hjá stuðningsmönnum Liverpool við það tækifæri. Það er alltaf gaman þegar leikmenn koma aftur á Anfield og fá góðar viðtökur.
Dominic þakkaði stuðningsmönnum Liverpool fyrir móttökurnar á Instagram síðu sinni. ,,Við tökum það sem við gerðum vel í leiknum áfram með okkur. Ég vil þakka þeim sem fylgdu okkur fyrir stuðninginn. Takk fyrir móttökurnar á leikvanginum."
Dominic Solanke gekk til liðs við Bournemouth í byrjun ársins og er að taka sín fyrstu skref hjá félaginu. Vonandi nær hann sér á strik þar!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan