| Sf. Gutt
TIL BAKA
Nathaniel Clyne úr leik
Nathaniel Clyne mun ekki spila næstu mánuðina en hann meiddist illa á hné í æfingaleiknum á móti Borussia Dortmund. Krossbönd sködduðust og hann gæti verið hálft ár frá.
Öll meiðsli koma á slæmum tíma en þessi koma á versta tíma. Nathaniel skoraði í fyrsta æfingaleiknum þegar Liverpool vann Tranmere Rovers. Hann þótti spila vel í fyrstu þremur æfingaleikjunum og allt leit vel út.
Nathaniel Clyne var í láni hjá Bournemouth eftir áramót og til vors. Eitthvað var talað um að hann færi hugsanlega frá Liverpool í sumar og var hermt að Crystal Palace hefði áhuga. En nú er hann farinn heim til Liverpool þar sem hans bíður aðgerð og langt bataferli.
Öll meiðsli koma á slæmum tíma en þessi koma á versta tíma. Nathaniel skoraði í fyrsta æfingaleiknum þegar Liverpool vann Tranmere Rovers. Hann þótti spila vel í fyrstu þremur æfingaleikjunum og allt leit vel út.
Nathaniel Clyne var í láni hjá Bournemouth eftir áramót og til vors. Eitthvað var talað um að hann færi hugsanlega frá Liverpool í sumar og var hermt að Crystal Palace hefði áhuga. En nú er hann farinn heim til Liverpool þar sem hans bíður aðgerð og langt bataferli.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan