| Sf. Gutt
TIL BAKA
Ki-Jana Hoever gerir nýjan samning
Tilkynnt var í gær að hollenski strákurinn Ki-Jana Hoever hefði gert nýjan samning við Liverpool. Samningurinn er atvinnumannasamningur.
Ki þykir einn efnilegasti leikmaður Liverpool og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili. Hann varð þá þriðji yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Ki stóð sig vel í æfingaleikjunum á undirbúningstímabilinu og átti stoðsendingu í sigrinum á Lyon í gær.
Ki segist eiga mikið eftir ólært. ,,Ég á mikið eftirólært enda aðeins 17 ára. Ég þarf að halda áfram að æfa til að verða betri og bæta mig í því sem ég þarf að laga. Félagið sýnir mér mikið traust með því að gera þennan samning við mig."
Ki þykir einn efnilegasti leikmaður Liverpool og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili. Hann varð þá þriðji yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Ki stóð sig vel í æfingaleikjunum á undirbúningstímabilinu og átti stoðsendingu í sigrinum á Lyon í gær.
Ki segist eiga mikið eftir ólært. ,,Ég á mikið eftirólært enda aðeins 17 ára. Ég þarf að halda áfram að æfa til að verða betri og bæta mig í því sem ég þarf að laga. Félagið sýnir mér mikið traust með því að gera þennan samning við mig."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan