| Sf. Gutt
Tilkynnt var í gær að hollenski strákurinn Ki-Jana Hoever hefði gert nýjan samning við Liverpool. Samningurinn er atvinnumannasamningur.
Ki þykir einn efnilegasti leikmaður Liverpool og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili. Hann varð þá þriðji yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Ki stóð sig vel í æfingaleikjunum á undirbúningstímabilinu og átti stoðsendingu í sigrinum á Lyon í gær.
Ki segist eiga mikið eftir ólært. ,,Ég á mikið eftirólært enda aðeins 17 ára. Ég þarf að halda áfram að æfa til að verða betri og bæta mig í því sem ég þarf að laga. Félagið sýnir mér mikið traust með því að gera þennan samning við mig."
TIL BAKA
Ki-Jana Hoever gerir nýjan samning

Ki þykir einn efnilegasti leikmaður Liverpool og lék sinn fyrsta leik með aðalliðinu á síðasta keppnistímabili. Hann varð þá þriðji yngsti leikmaður í sögu Liverpool.
Ki stóð sig vel í æfingaleikjunum á undirbúningstímabilinu og átti stoðsendingu í sigrinum á Lyon í gær.
Ki segist eiga mikið eftir ólært. ,,Ég á mikið eftirólært enda aðeins 17 ára. Ég þarf að halda áfram að æfa til að verða betri og bæta mig í því sem ég þarf að laga. Félagið sýnir mér mikið traust með því að gera þennan samning við mig."
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan