| Sf. Gutt
Nýtt félagsmet féll þegar flautað var til leiksloka eftir stórsigur Liverpool á Everton. Það er ekki amalegt að slá met í leik á móti Everton!
Metið er fólgið í því að Liverpool hefur nú leikið 32 leiki í röð án taps í efstu deild. Þetta er nýtt og glæsilegt met. Gamla metið var náði frá maí 1987 til mars 1988 þegar Kenny Dalglish stýrði Liverpool. Leiktíðina 1987/88, sem gamla metið teygði sig inn á, varð Liverpool Englandsmeistari.
TIL BAKA
Nýtt met!

Nýtt félagsmet féll þegar flautað var til leiksloka eftir stórsigur Liverpool á Everton. Það er ekki amalegt að slá met í leik á móti Everton!

Metið er fólgið í því að Liverpool hefur nú leikið 32 leiki í röð án taps í efstu deild. Þetta er nýtt og glæsilegt met. Gamla metið var náði frá maí 1987 til mars 1988 þegar Kenny Dalglish stýrði Liverpool. Leiktíðina 1987/88, sem gamla metið teygði sig inn á, varð Liverpool Englandsmeistari.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan