| Sf. Gutt
TIL BAKA
Nathaniel Phillips kallaður heim
Nathaniel Phillips hefur verið kallaður heim úr láni frá Stuttgart. Miðvörðurinn hefur verið í láni hjá þýska liðinu sem leikur í næst efstu deild frá því í sumar.
Nathaniel kemur heim vegna meiðsla miðvarða Liverpool en bæði Joël André Matip og Dejan Lovren hafa verið meiddir síðustu vikur og mánuði. Hann lék vel á undirbúningstímabilinu með Liverpool og er búinn að koma við sögu í 11 leikjum með Stuttgart hingað til á leiktíðinni. Nú er vetrarfrí í þýsku knattspyrnunni.
Nathaniel kemur heim vegna meiðsla miðvarða Liverpool en bæði Joël André Matip og Dejan Lovren hafa verið meiddir síðustu vikur og mánuði. Hann lék vel á undirbúningstímabilinu með Liverpool og er búinn að koma við sögu í 11 leikjum með Stuttgart hingað til á leiktíðinni. Nú er vetrarfrí í þýsku knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan