| Sf. Gutt
Nathaniel Phillips hefur verið kallaður heim úr láni frá Stuttgart. Miðvörðurinn hefur verið í láni hjá þýska liðinu sem leikur í næst efstu deild frá því í sumar.
Nathaniel kemur heim vegna meiðsla miðvarða Liverpool en bæði Joël André Matip og Dejan Lovren hafa verið meiddir síðustu vikur og mánuði. Hann lék vel á undirbúningstímabilinu með Liverpool og er búinn að koma við sögu í 11 leikjum með Stuttgart hingað til á leiktíðinni. Nú er vetrarfrí í þýsku knattspyrnunni.
TIL BAKA
Nathaniel Phillips kallaður heim

Nathaniel kemur heim vegna meiðsla miðvarða Liverpool en bæði Joël André Matip og Dejan Lovren hafa verið meiddir síðustu vikur og mánuði. Hann lék vel á undirbúningstímabilinu með Liverpool og er búinn að koma við sögu í 11 leikjum með Stuttgart hingað til á leiktíðinni. Nú er vetrarfrí í þýsku knattspyrnunni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan