| Sf. Gutt
Rhian Brewster hefur verið lánaður út leiktíðina. Hann spilar með Swansea City sem nú leikur í næst efstu deild. Rhian hefur síðustu árin verið talinn einn allra efnilegasti framherji Liverpool. Honum gekk mjög vel á undirbúningstímabilinu í fyrra en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum.
Rhian hefur hingað til leikið þrjá leiki með aðalliði Liverpool. Framkvæmdastjóri Swnasea er Steve Cooper sem var áður unglingaþjálfari hjá Liverpool. Hann var þjálfari enska undir 17 ára landsliðsins sem varð heimsmeistari 2017 en þá var Rhian markakóngur mótins. Hann þekkir því vel til Rhian og vonandi kemur það piltinum vel.
TIL BAKA
Rhian Brewster lánaður

Rhian Brewster hefur verið lánaður út leiktíðina. Hann spilar með Swansea City sem nú leikur í næst efstu deild. Rhian hefur síðustu árin verið talinn einn allra efnilegasti framherji Liverpool. Honum gekk mjög vel á undirbúningstímabilinu í fyrra en meiðsli hafa sett strik í reikninginn hjá honum.

Rhian hefur hingað til leikið þrjá leiki með aðalliði Liverpool. Framkvæmdastjóri Swnasea er Steve Cooper sem var áður unglingaþjálfari hjá Liverpool. Hann var þjálfari enska undir 17 ára landsliðsins sem varð heimsmeistari 2017 en þá var Rhian markakóngur mótins. Hann þekkir því vel til Rhian og vonandi kemur það piltinum vel.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan