| HI
Þeir sem eru meiddir eru óðum að jafna sig. Fabinho tók þátt í sinni fyrstu æfingu eftir meiðslin í gær og Joel Matip tók einnig þátt í æfingunni í gær.
Fabinho hefur ekki spilað með Liverpool frá 27. nóvember þegar hann varð fyrir ökklameiðslum í meistaradeildarleiknum gegn Napoli.
Joel Matip á enn lengri fjarveru að baki en hann hefur ekki spilað frá því 20. október vegna meiðsla í hné. Frábært að sjá þessa tvo kappa aftur á æfingum.
Búist er við að Fabinho geti spilað með gegn Manchester United en óljósara er hvort Matip ná leiknum. Þá eru James Milner og Naby Keita enn frá vegna meiðsla.
TIL BAKA
Fabinho og Matip æfðu í gær
Þeir sem eru meiddir eru óðum að jafna sig. Fabinho tók þátt í sinni fyrstu æfingu eftir meiðslin í gær og Joel Matip tók einnig þátt í æfingunni í gær.
Fabinho hefur ekki spilað með Liverpool frá 27. nóvember þegar hann varð fyrir ökklameiðslum í meistaradeildarleiknum gegn Napoli.
Joel Matip á enn lengri fjarveru að baki en hann hefur ekki spilað frá því 20. október vegna meiðsla í hné. Frábært að sjá þessa tvo kappa aftur á æfingum.
Búist er við að Fabinho geti spilað með gegn Manchester United en óljósara er hvort Matip ná leiknum. Þá eru James Milner og Naby Keita enn frá vegna meiðsla.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan