| HI
Þau undur og stórmerki hafa gerst að nú eru allir miðverðir liðsins heilir. Dejan Lovren tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær.
Joel Matip meiddist í október og var í fyrsta sinn eftir það í leikmannahópnum í leiknum gegn Manchester United. Lovren tók stöðu hans í vörninni en hann meiddist svo í desember, og þá leysti Joe Gomez hann af hólmi.
Bæði Lovren og Gomez stóðu sig með prýði en þegar aðeins Gomez og Van Dijk voru heilir var staðan býsna tæp á miðvörðunum. Sem betur fer hafa þeir báðir haldist heilir, og nú er Dejan Lovren farinn að æfa á fullu.
Þetta þýðir meiri breidd og kannski hægt að dreifa álaginu meira á miðvörðunum. Í það minnsta eru þetta afar góðar fréttir fyrir lokaátökin í deildinni.
TIL BAKA
Allir miðverðirnir heilir

Joel Matip meiddist í október og var í fyrsta sinn eftir það í leikmannahópnum í leiknum gegn Manchester United. Lovren tók stöðu hans í vörninni en hann meiddist svo í desember, og þá leysti Joe Gomez hann af hólmi.
Bæði Lovren og Gomez stóðu sig með prýði en þegar aðeins Gomez og Van Dijk voru heilir var staðan býsna tæp á miðvörðunum. Sem betur fer hafa þeir báðir haldist heilir, og nú er Dejan Lovren farinn að æfa á fullu.
Þetta þýðir meiri breidd og kannski hægt að dreifa álaginu meira á miðvörðunum. Í það minnsta eru þetta afar góðar fréttir fyrir lokaátökin í deildinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan