| HI
Divock Origi þurfti að fara af velli vegna meiðsla í leiknum gegn West Ham í gærkvöld. Hann fékk högg og stakk nokkuð við eftir það.
Jürgen Klopp telur að þau meiðsli séu smávægileg. „Maður hefur alltaf áhyggjur þegar einhver þarf að fara af velli, sérstaklega þegar það er annar leikur á dagskrá þremur dögum seinna. En hann sagði mér að þetta væri bara vöðvakrampi þannig að við vonum að það sé rétt. Þá verður hann klár fljótlega.“
TIL BAKA
Origi ekki illa meiddur

Jürgen Klopp telur að þau meiðsli séu smávægileg. „Maður hefur alltaf áhyggjur þegar einhver þarf að fara af velli, sérstaklega þegar það er annar leikur á dagskrá þremur dögum seinna. En hann sagði mér að þetta væri bara vöðvakrampi þannig að við vonum að það sé rétt. Þá verður hann klár fljótlega.“
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan