| HI
James Milner sneri aftur á æfingasvæðið á Melwood í gær eftir að hafa átt í meiðslum. Hann fór út af tognaður aftan í læri eftir tíu mínútur í 1-0 sigrinum á Everton í enska bikarnum 5. janúar og hefur endurhæfingin tekið heldur lengri tíma en vonast hafði verið til í upphafi.
Sadio Mané tók einnig þátt í sinni fyrstu æfingu í gær með hópnum eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Wolves en eins og fram kom hér á síðunni í gær hafði hann sjálfur æft á Melwood meðan flestir aðrir tóku sér frí.
Staðan er því núna sú að allir í aðalliðshópnum eru heilir, að bakverðinum Nathaniel Clyne frátöldum en hann sleit krossbönd á hné á undirbúningstímabilinu.
TIL BAKA
Milner líklega klár fyrir Norwich

Sadio Mané tók einnig þátt í sinni fyrstu æfingu í gær með hópnum eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Wolves en eins og fram kom hér á síðunni í gær hafði hann sjálfur æft á Melwood meðan flestir aðrir tóku sér frí.
Staðan er því núna sú að allir í aðalliðshópnum eru heilir, að bakverðinum Nathaniel Clyne frátöldum en hann sleit krossbönd á hné á undirbúningstímabilinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan