| HI
TIL BAKA
Milner líklega klár fyrir Norwich
James Milner sneri aftur á æfingasvæðið á Melwood í gær eftir að hafa átt í meiðslum. Hann fór út af tognaður aftan í læri eftir tíu mínútur í 1-0 sigrinum á Everton í enska bikarnum 5. janúar og hefur endurhæfingin tekið heldur lengri tíma en vonast hafði verið til í upphafi.
Sadio Mané tók einnig þátt í sinni fyrstu æfingu í gær með hópnum eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Wolves en eins og fram kom hér á síðunni í gær hafði hann sjálfur æft á Melwood meðan flestir aðrir tóku sér frí.
Staðan er því núna sú að allir í aðalliðshópnum eru heilir, að bakverðinum Nathaniel Clyne frátöldum en hann sleit krossbönd á hné á undirbúningstímabilinu.
Sadio Mané tók einnig þátt í sinni fyrstu æfingu í gær með hópnum eftir meiðslin sem hann varð fyrir gegn Wolves en eins og fram kom hér á síðunni í gær hafði hann sjálfur æft á Melwood meðan flestir aðrir tóku sér frí.
Staðan er því núna sú að allir í aðalliðshópnum eru heilir, að bakverðinum Nathaniel Clyne frátöldum en hann sleit krossbönd á hné á undirbúningstímabilinu.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Áfram á sigurbraut! -
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum
Fréttageymslan