| Sf. Gutt
Alisson Becker hefur verið kjörinn bestur allra Brasilíumanna sem leika í Evrópu fyrir árið 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem markmaður hlýtur þessa viðurkenningu sem kallast Samba gullið. Verðlaunin hafa verið veitt frá því 2008 og taka fyrrum leikmenn, blaðamenn og knattspyrnuáhugafólk þátt í kjörinu.
Roberto Firmino var í öðru sæti og Thiago Silva, leikmaður Paris SG, í því þriðja. Fabinho Tavarez kom svo í fjórða sæti. Liverpool átti því þrjá leikmenn af efstu fjórum og segir það sína sögu um frábæran árangur Liverpool á árinu 2019.
TIL BAKA
Alisson kjörinn bestur Brasilíumanna

Alisson Becker hefur verið kjörinn bestur allra Brasilíumanna sem leika í Evrópu fyrir árið 2019. Þetta er í fyrsta sinn sem markmaður hlýtur þessa viðurkenningu sem kallast Samba gullið. Verðlaunin hafa verið veitt frá því 2008 og taka fyrrum leikmenn, blaðamenn og knattspyrnuáhugafólk þátt í kjörinu.
Roberto Firmino var í öðru sæti og Thiago Silva, leikmaður Paris SG, í því þriðja. Fabinho Tavarez kom svo í fjórða sæti. Liverpool átti því þrjá leikmenn af efstu fjórum og segir það sína sögu um frábæran árangur Liverpool á árinu 2019.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!
Fréttageymslan