| HI
Já, þessi fyrirsögn er nánast orðin klisjukennd því ýmis met hafa fallið. En Liverpool getur með sigri í dag jafnað glæsilegt met.
Liverpool hefur nú unnið 17 leiki í röð í deildinni. Aðeins eitt lið hefur unnið fleiri leiki í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er Manchester City sem vann 18 leiki í röð frá ágúst þangað til í desember árið 2017. Vinni Liverpool sigur á West Ham í kvöld hefur liðið því jafnað metið.
Eins og fram kom í upphituninni fyrir leikinn getur Liverpool einnig bætt annað met sem Manchester City á - flestir heimasigrar í röð. Það er því áfram til ýmislegs að vinna þó að forskotið sé mikið i deildinni.
TIL BAKA
Liverpool getur jafnað met á morgun

Liverpool hefur nú unnið 17 leiki í röð í deildinni. Aðeins eitt lið hefur unnið fleiri leiki í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Það er Manchester City sem vann 18 leiki í röð frá ágúst þangað til í desember árið 2017. Vinni Liverpool sigur á West Ham í kvöld hefur liðið því jafnað metið.
Eins og fram kom í upphituninni fyrir leikinn getur Liverpool einnig bætt annað met sem Manchester City á - flestir heimasigrar í röð. Það er því áfram til ýmislegs að vinna þó að forskotið sé mikið i deildinni.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan