| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2019/20! Nú hefur verið staðfest að Liverpool verða krýndir Englansmeistarar og fá Englandsbikarinn til varðveislu 22. júlí. Þann dag leikur Liverpool síðasta deildarleik sinn á Anfield Road og eru gestir dagsins Chelsea.
Ekki er gott að segja hvernig formið verður á verðlaunaafhendingunni. En víst er að Jordan Henderson tekur á móti Englandsbikarnum á Anfield 22. júlí. Meira þarf ekki að vita í bili!
TIL BAKA
Liverpool verða krýndir Englandsmeistarar 22. júlí!

Liverpool er Englandsmeistari 2019/20! Nú hefur verið staðfest að Liverpool verða krýndir Englansmeistarar og fá Englandsbikarinn til varðveislu 22. júlí. Þann dag leikur Liverpool síðasta deildarleik sinn á Anfield Road og eru gestir dagsins Chelsea.
Ekki er gott að segja hvernig formið verður á verðlaunaafhendingunni. En víst er að Jordan Henderson tekur á móti Englandsbikarnum á Anfield 22. júlí. Meira þarf ekki að vita í bili!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan