| Sf. Gutt
Liverpool er Englandsmeistari 2019/20! Nú hefur verið staðfest að Liverpool verða krýndir Englansmeistarar og fá Englandsbikarinn til varðveislu 22. júlí. Þann dag leikur Liverpool síðasta deildarleik sinn á Anfield Road og eru gestir dagsins Chelsea.
Ekki er gott að segja hvernig formið verður á verðlaunaafhendingunni. En víst er að Jordan Henderson tekur á móti Englandsbikarnum á Anfield 22. júlí. Meira þarf ekki að vita í bili!
TIL BAKA
Liverpool verða krýndir Englandsmeistarar 22. júlí!

Liverpool er Englandsmeistari 2019/20! Nú hefur verið staðfest að Liverpool verða krýndir Englansmeistarar og fá Englandsbikarinn til varðveislu 22. júlí. Þann dag leikur Liverpool síðasta deildarleik sinn á Anfield Road og eru gestir dagsins Chelsea.
Ekki er gott að segja hvernig formið verður á verðlaunaafhendingunni. En víst er að Jordan Henderson tekur á móti Englandsbikarnum á Anfield 22. júlí. Meira þarf ekki að vita í bili!
Nýlegar fréttir
-
| Mummi
Aðalfundur Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Hundraðasti sigur Liverpool á Everton! -
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim
Fréttageymslan