| Sf. Gutt
Í dag eru fjögur ár liðin frá því Sadio Mané gekk til liðs við Liverpool. Senegalinn hefur reynst sannkallaður happafengur. Árangur hans hjá félaginu er hreint út sagt frábær!
Þann 28. júní 2016 var gengið frá kaupum Liverpool á Senegalanum Sadio Mané. Liverpool borgaði Southampton 30 milljónir sterlingspunda fyrir Sadio og þótti sumum kaupverðið nokkuð hátt. Í dag þykja þetta kjarakaup og Sadio er án efa orðinn einn besti famherji í heimi.

Búinn að skora 100 mörk í ensku knattspyrnunni.
Á met yfir sneggstu þrennu í Úrvalsdeildinni. Þann 16. maí 2015 skoraði hann þrennu í 6:1 sigri Southampton á Aston Villa. Það tók hann tvær mínútur og 56 sekúndur að skora þrennuna.
TIL BAKA
Fyrir fjórum árum!

Í dag eru fjögur ár liðin frá því Sadio Mané gekk til liðs við Liverpool. Senegalinn hefur reynst sannkallaður happafengur. Árangur hans hjá félaginu er hreint út sagt frábær!
Þann 28. júní 2016 var gengið frá kaupum Liverpool á Senegalanum Sadio Mané. Liverpool borgaði Southampton 30 milljónir sterlingspunda fyrir Sadio og þótti sumum kaupverðið nokkuð hátt. Í dag þykja þetta kjarakaup og Sadio er án efa orðinn einn besti famherji í heimi.
Leikir með Liverpool: 163.
Mörk með Liverpool: 78.
Stoðsendingar: 28.


Titlar með Liverpool: Evrópubikarmeistari, Stórbikarhafi og Heimsmeistari félagsliða 2019. Englansmeistari 2020.

Titlar með Liverpool: Evrópubikarmeistari, Stórbikarhafi og Heimsmeistari félagsliða 2019. Englansmeistari 2020.

Gullskór á Englandi: 2018/19.
Knattspyrnumaður ársins í Afríku: 2019.
Búinn að skora 100 mörk í ensku knattspyrnunni.
Á met yfir sneggstu þrennu í Úrvalsdeildinni. Þann 16. maí 2015 skoraði hann þrennu í 6:1 sigri Southampton á Aston Villa. Það tók hann tvær mínútur og 56 sekúndur að skora þrennuna.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag -
| Heimir Eyvindarson
Virgil Van Dijk vill að leikmenn fari ekki fram úr sér. Nú sé að duga eða drepast -
| Sf. Gutt
Erum staðfastir í baráttunni -
| Sf. Gutt
Sannfærandi sigur! -
| Sf. Gutt
Arne Slot fær tveggja leikja bann -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Sf. Gutt
Meiðslafréttir -
| Sf. Gutt
Við þráum annan titil! -
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum!
Fréttageymslan