| Sf. Gutt
Þegar James Milner kom inn á gegn Brighton færðist hann upp í fimmta sætið yfir þá leikmenn sem hafa leikið flesta leiki í Úrvalsdeildinni.
Leikur James á móti Brighton var 536. deildarleikur James á ferli sínum. Leikina hefur hann leikið með Leeds United, Newcastle United, Aston Villa, Manchester City og Liverpool. Hann hefur að auki spilað sem lánsmaður hjá Swindon James skrifaði þetta á Instrgram síðu sína eftir leikinn við Brighton. ,,Ég er stoltur af því að hafa náð að færast upp fyrir goðsögn Leeds Gary Speed og þar með í efstu fimm sætin...vonandi á ég eftir að nokkrum leikjum til viðbótar."
Hér að neðan eru fimm leikjahæstu leikmenn í Úrvalsdeildinni eftir að hún var stofnuð. Aftasta talan segir til um með hversu mörgum félögum leikmennirnir spiluðu í efstu deild.

TIL BAKA
James þokast upp á við

Þegar James Milner kom inn á gegn Brighton færðist hann upp í fimmta sætið yfir þá leikmenn sem hafa leikið flesta leiki í Úrvalsdeildinni.
Leikur James á móti Brighton var 536. deildarleikur James á ferli sínum. Leikina hefur hann leikið með Leeds United, Newcastle United, Aston Villa, Manchester City og Liverpool. Hann hefur að auki spilað sem lánsmaður hjá Swindon James skrifaði þetta á Instrgram síðu sína eftir leikinn við Brighton. ,,Ég er stoltur af því að hafa náð að færast upp fyrir goðsögn Leeds Gary Speed og þar með í efstu fimm sætin...vonandi á ég eftir að nokkrum leikjum til viðbótar."
Hér að neðan eru fimm leikjahæstu leikmenn í Úrvalsdeildinni eftir að hún var stofnuð. Aftasta talan segir til um með hversu mörgum félögum leikmennirnir spiluðu í efstu deild.

Gareth Barry 653 - 4.
Ryan Giggs 632 - 1.
Frank Lampard 609 - 3.


David James 572 - 5.


James Milner 536 - 5.
James Milner lék sinn fyrsta deildarleik með Leeds United 10. nóvember 2002. Hann var þá 16 ára og 309 daga gamall. Á öðrum degi jóla sama ár varð hann yngsti leikmaður til að skora í Úrvalsdeildinni þegar Leeds vann Sunderland 2:1. Hann var þá 16 ára og 356 gamall. Nú öllum þessum árum seinna er James enn að og hvergi af baki dottinn!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan