| Sf. Gutt
Alex Oxlade-Chamberlain meiddist á æfingu og verður frá verkum næstu vikur. Hann fékk högg á annað hnéð eftir samstuð. Meiðslin virðast ekki mjög alvarleg en þau þýða samt að Alex missir af byrjun keppnistímabilsins. Hann er farinn heim til Liverpool í endurhæfingu.
Meiðslin eru talin svipuð þeim sem Jordan Henderson varð fyrir í byrjun júlí. Jordan er farinn að æfa en er ekki alveg kominn á fullt.
TIL BAKA
Alex meiddur í bili

Alex Oxlade-Chamberlain meiddist á æfingu og verður frá verkum næstu vikur. Hann fékk högg á annað hnéð eftir samstuð. Meiðslin virðast ekki mjög alvarleg en þau þýða samt að Alex missir af byrjun keppnistímabilsins. Hann er farinn heim til Liverpool í endurhæfingu.
Meiðslin eru talin svipuð þeim sem Jordan Henderson varð fyrir í byrjun júlí. Jordan er farinn að æfa en er ekki alveg kominn á fullt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan