| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Tippleikur á SPOT
Við ætlum að hittast á heimavellinum okkar SPOT í Kópavogi til að fylgjast með fyrsta leik timabilsins á morgun. Til að gera leikinn ennþá skemmtilegri hendum við í einn þrælgóðan tippleik.

Það verður hrikalega gaman á SPOT á morgun. Við ætlum að hittast og horfa á okkar menn taka á móti nýliðum Leeds í fyrsta leik tímabilsins á Anfield. Það er allt vaðandi í flottum boltatilboðum á SPOT og það er búið að taka staðinn í gegn frá a-ö.
Rafræni tippleikurinn okkar fer í gang aftur, en allir sem taka þátt í honum og mæta á SPOT á morgun geta unnið ljúffenga vinninga.
Sá sem giskar á hver skorar fyrsta mark Liverpool á tímabilinu fær fimm í fötu og þar að auki fara allir sem taka þátt í tippleiknum í aukapott sem við drögum úr í hálfleik. Þar eru verðlaunin 1xboltaborgari og bjór og 1xfimm í fötu.
Taktu þátt hér
Rafræni tippleikurinn okkar fer í gang aftur, en allir sem taka þátt í honum og mæta á SPOT á morgun geta unnið ljúffenga vinninga.
Sá sem giskar á hver skorar fyrsta mark Liverpool á tímabilinu fær fimm í fötu og þar að auki fara allir sem taka þátt í tippleiknum í aukapott sem við drögum úr í hálfleik. Þar eru verðlaunin 1xboltaborgari og bjór og 1xfimm í fötu.
Taktu þátt hér
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan