| Sf. Gutt
Curtis Jones skoraði tvö mörk á móti Lincoln City og átti stórleik þegar Liverpool vann 2:7. Hann sagðist, eftir leikinn, vera ánægður með mörkin en sigurinn hefði verið merkilegri.
,,Ég var ánægður með þau en meiru skipti að strákarnir komu okkur áfram í næstu umferð. Mér og strákunum í liðinu gefst tækifæri til að sýna hvað við getum í hverjum leik sem ég spila. Ég hef alltaf sagt að ég muni leggja mig allan fram í hverjum leik sem ég er valinn til að spila í. Það reyni ég að gera. Ég náði aðeins að sýna hvað í mér býr. En ég á mikið ólært. Ég þarf að vera þolinmóður og þá mun minn tími koma."
Curtis Jones er búinn að standa sig mjög vel í þeim leikjum sem hann hefur spilað og hann hefur nú þegar skorað fimm mörk. Reyndar tvö til viðbótar í vítaspyrnukeppnum. Það er ekki vafi á því að hann er efnilegasti leikmaður Liverpool nú um stundir.
TIL BAKA
Ánægður með mörkin

Curtis Jones skoraði tvö mörk á móti Lincoln City og átti stórleik þegar Liverpool vann 2:7. Hann sagðist, eftir leikinn, vera ánægður með mörkin en sigurinn hefði verið merkilegri.
,,Ég var ánægður með þau en meiru skipti að strákarnir komu okkur áfram í næstu umferð. Mér og strákunum í liðinu gefst tækifæri til að sýna hvað við getum í hverjum leik sem ég spila. Ég hef alltaf sagt að ég muni leggja mig allan fram í hverjum leik sem ég er valinn til að spila í. Það reyni ég að gera. Ég náði aðeins að sýna hvað í mér býr. En ég á mikið ólært. Ég þarf að vera þolinmóður og þá mun minn tími koma."

Curtis Jones er búinn að standa sig mjög vel í þeim leikjum sem hann hefur spilað og hann hefur nú þegar skorað fimm mörk. Reyndar tvö til viðbótar í vítaspyrnukeppnum. Það er ekki vafi á því að hann er efnilegasti leikmaður Liverpool nú um stundir.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!
Fréttageymslan