| Sf. Gutt
Sadio var frábær á móti Arsenal og skoraði fyrsta mark Liverpool í góðum 3:1 sigri. Hann er búinn vera frábær í fyrstu leikjunum og skora þrjú mörk. Það er því hið versta mál að hann geti ekki spilað næsta leik.
Við óskum þeim félögum góðs bata. Nú er að vona að pestin hafi ekki dreift sér frekar í liðshópi Liverpool. Það er lán í óláni að landsleikjahlé er framundan og þeir félagar fá þá góðan tíma til að jafna sig.
TIL BAKA
Sadio greindur með Covid 19
Sadio Mané hefur greinst með Covid 19 sjúkróminn. Hann greindi frá þessu á Instagram síðu sinni í kövld. Hann segir þar að sér líði vel og sé ekki með nein slæm einkenni. Sadio segist nú þegar hefja sjálfskipaða sóttkví samkvæmt settum reglum og verður hann í eingangrun næstu daga.
Sadio sendi um leið frá sér hvatningu til fólks að fara varlega og fylgja sóttvarnarreglum yfirvalda. Fólk eigi bæði að gæta að sér og ástvinum sínum. Með því að gera fara að reglum sé hægt að koma í veg fyrir að seinni bylgja farsóttarinnar nái sér á flug. Aldrei er of varlega farið!
Fyrr í vikunni greindist Thiago Acantara með Covid 19 og er hann í sóttkví. Hann missti af leik Liverpool og Arsenal á mánudagskvöldið. Hvorki Thiago eða Sadio geta leikið á sunnudaginn þegar Liverpool mætir Aston Villa í Birmingham.
Sadio sendi um leið frá sér hvatningu til fólks að fara varlega og fylgja sóttvarnarreglum yfirvalda. Fólk eigi bæði að gæta að sér og ástvinum sínum. Með því að gera fara að reglum sé hægt að koma í veg fyrir að seinni bylgja farsóttarinnar nái sér á flug. Aldrei er of varlega farið!
Fyrr í vikunni greindist Thiago Acantara með Covid 19 og er hann í sóttkví. Hann missti af leik Liverpool og Arsenal á mánudagskvöldið. Hvorki Thiago eða Sadio geta leikið á sunnudaginn þegar Liverpool mætir Aston Villa í Birmingham.
Sadio var frábær á móti Arsenal og skoraði fyrsta mark Liverpool í góðum 3:1 sigri. Hann er búinn vera frábær í fyrstu leikjunum og skora þrjú mörk. Það er því hið versta mál að hann geti ekki spilað næsta leik.
Við óskum þeim félögum góðs bata. Nú er að vona að pestin hafi ekki dreift sér frekar í liðshópi Liverpool. Það er lán í óláni að landsleikjahlé er framundan og þeir félagar fá þá góðan tíma til að jafna sig.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan