Alisson líklega frá í sex vikur

Alisson meiddist á öxl á æfingu á laugardag og var því ekki með í leiknum gegn Aston Villa í gær. Þegar fóru að berast fregnir af því í gær að fjarveran gæti orðið löng og Jürgen Klopp staðfesti þær fregnir eftir leikinn í gær.
„Það er ljóst að hann spilar ekki gegn Everton (17. okt). Við vitum ekki nákvæmlega hversu lengi hann verður frá en þessi meiðsl hefðu vissulega getað orðið mun alvarlegri.
Ég vil ekki alveg setja fasta tíma á hvenær hann kemur aftur en það er möguleiki að það verði eftir fjórar vikur. Sex vikur er þó líklegra en ég er ekki viss. Við þurfum að meta þetta betur.“
-
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum!