Alisson líklega frá í sex vikur

Alisson meiddist á öxl á æfingu á laugardag og var því ekki með í leiknum gegn Aston Villa í gær. Þegar fóru að berast fregnir af því í gær að fjarveran gæti orðið löng og Jürgen Klopp staðfesti þær fregnir eftir leikinn í gær.
„Það er ljóst að hann spilar ekki gegn Everton (17. okt). Við vitum ekki nákvæmlega hversu lengi hann verður frá en þessi meiðsl hefðu vissulega getað orðið mun alvarlegri.
Ég vil ekki alveg setja fasta tíma á hvenær hann kemur aftur en það er möguleiki að það verði eftir fjórar vikur. Sex vikur er þó líklegra en ég er ekki viss. Við þurfum að meta þetta betur.“
-
| Heimir Eyvindarson
Hvernig leggst hvíldin í okkar menn -
| Sf. Gutt
Lokaspretturinn hefst annað kvöld! -
| Sf. Gutt
Skipt um gír í síðari hálfleik! -
| Sf. Gutt
Fyrsti apríl! -
| Sf. Gutt
Asíuferð í sumar -
| Sf. Gutt
Leikjatilfærslur -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah Leikmaður mánaðarins! -
| Sf. Gutt
Tveir komu fyrr heim -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Af spjöldum sögunnar!