| Sf. Gutt
Fabinho Tavarez fór meiddur af velli í fyrri hálfleik á móti Midtjylland eftir að hafa tognað aftan í læri. Tognunin var ekki af verstu gerð en Brasilíumaðurinn verður eitthvað frá en kannski ekki mjög lengi. Ekkert hefur verið staðfest af félaginu um hversu langt er í að Fabinho geti spilað en ef allt gengur eftir gæti það orðið um miðjan nóvember.
Nú er Joe Gomez eini miðvörðurinn sem Liverpool hefur til taks. Það er að segja sá eini sem hefur einhverja reynslu. Það er því spurning hver verður við hliðina á honum um helgina.
TIL BAKA
Fabinho eitthvað frá

Fabinho Tavarez fór meiddur af velli í fyrri hálfleik á móti Midtjylland eftir að hafa tognað aftan í læri. Tognunin var ekki af verstu gerð en Brasilíumaðurinn verður eitthvað frá en kannski ekki mjög lengi. Ekkert hefur verið staðfest af félaginu um hversu langt er í að Fabinho geti spilað en ef allt gengur eftir gæti það orðið um miðjan nóvember.
Nú er Joe Gomez eini miðvörðurinn sem Liverpool hefur til taks. Það er að segja sá eini sem hefur einhverja reynslu. Það er því spurning hver verður við hliðina á honum um helgina.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan